Íslenska


Fallbeyging orðsins „bæti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bæti bætið bæti bætin
Þolfall bæti bætið bæti bætin
Þágufall bæti bætinu bætum bætunum
Eignarfall bætis bætisins bæta bætanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bæti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tölvufræði: gagnaeining notuð í tölvum sem stendur fyrir staf eða hluta stafs. Stærð bætis er átta bitar í nútíma tölvum sem rúmað getur eitt tákn, venjulega bókstaf eða tölu.
Afleiddar merkingar
[1] kílóbæti, þúsund bæti
[1] megabæti, miljón bæti
[1] gígabæti, miljarður bæta

Þýðingar

Tilvísun

Bæti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bæti
Íðorðabankinn465283