Íslenska


Fallbeyging orðsins „bókmál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bókmál bókmálið bókmál bókmálin
Þolfall bókmál bókmálið bókmál bókmálin
Þágufall bókmáli bókmálinu bókmálum bókmálunum
Eignarfall bókmáls bókmálsins bókmála bókmálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bókmál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Bókmál (norska: bokmål) er annað af tveimur opinberum ritunarformum norsku. Nýnorska (norska: nynorsk) kallast hitt formið. Bókmál er notað af um 85-90% af Norðmönnum og er útbreitt um allan Noreg.
Orðsifjafræði
bók- og mál
Dæmi
[1] Bókmál byggir aðallega á skrifaðri dönsku. Bókmál og þær mállýskur sem líkjast því hafa orðið fyrir miklum áhrifum af dönsku og þar með af lágþýsku og hafa fjarlægst mjög vesturnorrænan uppruna.

Þýðingar

Tilvísun

Bókmál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bókmál