Íslenska


Fallbeyging orðsins „bóndi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bóndi bóndinn bændur bændurnir
Þolfall bónda bóndann bændur bændurna
Þágufall bónda bóndanum bændum bændunum
Eignarfall bónda bóndans bænda bændanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bóndi (karlkyn); veik beyging

[1] maður sem hefur atvinnu af landbúnaði
[2] eiginmaður
Andheiti
[1] bóndakona
Afleiddar merkingar
[1] bóndabýli, bóndabær
Dæmi
[1] „Launaði bóndi henni vel vikið og átti hest sinn lengi síðan.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Amma mín hefur kennt mér nokkuð líka. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar)

Þýðingar

Tilvísun

Bóndi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bóndi