bótúlíneitrun
Íslenska
Nafnorð
bótúlíneitrun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: matareitrun af völdum Clostridium botolinum (eiturefna þeirra)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] sperðileitrun
- Dæmi
- [1] „«Það gæti verið miltisbrandur eða bótúlíneitrun, eitranir sem verða af völdum baktería og valda lömun, eða kannski bólusótt,» sagði Nabarro í samtali við breska ríkisútvarpið BBC.“ (Mbl.is : Vestræn ríki vöruð við hættunni á sýkla- og efnahernaði)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bótúlíneitrun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „501156“
Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á úteitri og inneitri?“ >>>