Íslenska


Fallbeyging orðsins „bótúlíneitrun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bótúlíneitrun bótúlíneitrunin bótúlíneitranir bótúlíneitranirnar
Þolfall bótúlíneitrun bótúlíneitrunina bótúlíneitranir bótúlíneitranirnar
Þágufall bótúlíneitrun bótúlíneitruninni bótúlíneitrunum bótúlíneitrununum
Eignarfall bótúlíneitrunar bótúlíneitrunarinnar bótúlíneitrana bótúlíneitrananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bótúlíneitrun (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: matareitrun af völdum Clostridium botolinum (eiturefna þeirra)
Orðsifjafræði
bótúlín og eitrun
Samheiti
[1] sperðileitrun
Dæmi
[1] „«Það gæti verið miltisbrandur eða bótúlíneitrun, eitranir sem verða af völdum baktería og valda lömun, eða kannski bólusótt,» sagði Nabarro í samtali við breska ríkisútvarpið BBC.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Vestræn ríki vöruð við hættunni á sýkla- og efnahernaði)

Þýðingar

Tilvísun

Bótúlíneitrun er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn501156

Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á úteitri og inneitri? >>>