Íslenska


Fallbeyging orðsins „bagall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bagall bagallinn baglar baglarnir
Þolfall bagal bagalinn bagla baglana
Þágufall bagli baglinum böglum böglunum
Eignarfall bagals bagalsins bagla baglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bagall (karlkyn); sterk beyging

[1] Bagall er biskupsstafur.
Orðsifjafræði
Orðið er að uppruna af írskri gelísku.

Þýðingar

Tilvísun

Bagall er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn430114