ber er hver að baki, nema sér bróður eigi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. mars 2018.

Íslenska


Málsháttur

ber er hver baki, nema sér bróður eigi

[1] einn og óvarin er hver sá sem ekki hefur samherja með sér í baráttu sér til varnar og stuðnings
Orðsifjafræði
[1] Í Brennu-Njálssögu kemur fyrir þessi setning; „Ber er hver að bakinu nema sér bróður eigi og gafst Björn mér vel.“ Kári Sölmundarson mælti þessi orð um Björn hvíta Kaðalsson í Mörk eftir að hann aðstoðaði hann við vígin á nokkrum brennumönnum. Málshátturinn er komin af þessari setningu.
Samheiti
[1] ber er hver að baki

Þýðingar

Tilvísun

Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hver er ber að baki og á hann bróður? >>>