Íslenska


Fallbeyging orðsins „bifhjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bifhjól bifhjólið bifhjól bifhjólin
Þolfall bifhjól bifhjólið bifhjól bifhjólin
Þágufall bifhjóli bifhjólinu bifhjólum bifhjólunum
Eignarfall bifhjóls bifhjólsins bifhjóla bifhjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bifhjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vélknúið farartæki, yfirleitt á tveimur hjólum, þó sum hafi þrjú hjól. Mótorhjól nefnast þau bifhjól sem mest vélarafl hafa, en létt bifhjól eru með minna rúmtak en 50 cm3.
Framburður
IPA: [ˈb̥ɪvˌçouːl], IPA: [ˈb̥ɪfˌçouːl]
Sjá einnig, samanber
fjórhjól, skellinaðra
Dæmi
[1] Á Íslandi þarf ökuréttindi á öll bifhjól.

Þýðingar

Tilvísun

Bifhjól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bifhjól