Íslenska


Fallbeyging orðsins „björgun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall björgun björgunin bjarganir bjarganirnar
Þolfall björgun björgunina bjarganir bjarganirnar
Þágufall björgun björguninni björgunum björgununum
Eignarfall björgunar björgunarinnar bjargana bjargananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

björgun (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að bjarga


Undirheiti
[1] björgunarbátur, björgunarbelti (björgunarhringur), björgunarlaun, björgunarleiðangur, björgunarmaður, björgunarsveit
Sjá einnig, samanber
björg

Þýðingar

Tilvísun

Björgun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „björgun