blóðbeyki

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 4. ágúst 2013.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðbeyki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðbeyki blóðbeykið
Þolfall blóðbeyki blóðbeykið
Þágufall blóðbeyki blóðbeykinu
Eignarfall blóðbeykis blóðbeykisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðbeyki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: (fræðiheiti: Fagus sylvatica f. purpurea) afbrigði af tjátegundinni beyki. Blöðin eru purpuralit.
Yfirheiti
[1] rauðbeyki
Dæmi
[1] Blóðbeyki er meðalharðgert, skuggþolið, hægvaxta garðtré sem þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað og vel framræstan, frjóan og kalkríkan jarðveg.

Þýðingar

Tilvísun

Blóðbeyki er grein sem finna má á Wikipediu.