blóðrefill
Íslenska
Nafnorð
blóðrefill (karlkyn); sterk beyging
- [1] Blóðrefill er talið fyrnt mál og merkir oddhvassi hluti sverðs. Enn eldra var að tala um „blóðrefil“ sem skreytingu þá er prýddi mörg sverð fyrir miðju, endilangt eftir sverði. Ætla má það hafi verið í lægðinni fyrir miðju tvíeggjaðs sverðblaðs.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Blóðrefill“ er grein sem finna má á Wikipediu.