blóðtappi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðtappi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðtappi blóðtappinn blóðtappar blóðtapparnir
Þolfall blóðtappa blóðtappann blóðtappa blóðtappana
Þágufall blóðtappa blóðtappanum blóðtöppum blóðtöppunum
Eignarfall blóðtappa blóðtappans blóðtappa blóðtappanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðtappi (karlkyn); veik beyging

[1]
Sjá einnig, samanber
blóðreki, blóðsegi
Dæmi
[1] „Hann segir þessi lyf auka líkur á blóðtappa og hjartastoppi og valda að minnsta kosti 100 dauðsföllum í Danmörku á ári hverju.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Vill banna verkjalyf)

Þýðingar

Tilvísun

Blóðtappi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðtappi

Vísindavefurinn: „Hvað er blóðtappi? >>>