blómadýrð

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. apríl 2012.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blómadýrð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blómadýrð blómadýrðin blómadýrðir blómadýrðirnar
Þolfall blómadýrð blómadýrðina blómadýrðir blómadýrðirnar
Þágufall blómadýrð blómadýrðinni blómadýrðum blómadýrðunum
Eignarfall blómadýrðar blómadýrðarinnar blómadýrða blómadýrðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blómadýrð (kvenkyn); sterk beyging

[1] dýrðin fallegra blóma
Orðsifjafræði
blóm og dýrð
Dæmi
[1] „Við sáum því fram á vota ferð en fuglasöngur, blómadýrð og fjallasýn yljuðu okkur.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Blómadýrð er grein sem finna má á Wikipediu.