Íslenska


Fallbeyging orðsins „blómi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blómi blóminn blómar blómarnir
Þolfall blóma blómann blóma blómana
Þágufall blóma blómanum blómum blómunum
Eignarfall blóma blómans blóma blómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blómi (karlkyn); veik beyging

[1] blóm [2]
[2] vera í blóma
Framburður
IPA: [blouːmɪ]
Samheiti
[1] blóm [2]
Sjá einnig, samanber
[1] blómaskeið
[2] blómgast, blómlegur, blómstra

Þýðingar

Tilvísun

Blómi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blómi