blómilmur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blómilmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blómilmur blómilmurinn
Þolfall blómilm blómilminn
Þágufall blómilmi/ blómilm blómilminum
Eignarfall blómilms blómilmsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blómilmur (karlkyn); sterk beyging

[1] ilmur blóms
Dæmi
[1] „Blómguðust þar samtímis ýmsar jurtir, sem annars aldrei gróa á sömu árstíð, bæði rósir, jasmínur, hyasintar, anemónur, túlípanar, sóleyjar, negulblóm, liljur og fjöldi annarra blóma, og ekkert getur sætara hugsazt en hinn samblandaði blómilmur, sem ég andaði að mér í garði þessum.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni)

Þýðingar

Tilvísun

Blómilmur er grein sem finna má á Wikipediu.