bleikja
Íslenska
Nafnorð
bleikja (kvenkyn); veik beyging
- [1] Bleikja (fræðiheiti: Salvelinus alpinus) er laxfiskur sem lifir bæði í vötnum og sjó á Norðurslóðum.
- Orðsifjafræði
- Nafnið er dregið af rauðbleikum litnum á kviðnum.
- Samheiti
- Dæmi
- [1] Bleikja sem lifir í sjó, gjarnan kölluð sjóbleikja, gengur upp í ferskvatn til að hrygna.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Bleikja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bleikja “