bolli

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bolli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bolli bollinn bollar bollarnir
Þolfall bolla bollann bolla bollana
Þágufall bolla bollanum bollum bollunum
Eignarfall bolla bollans bolla bollanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bolli (karlkyn); veik beyging

[1] lítið ílát, oftast drykkjarílát
[2] dæld í landslagi, oftast sléttu eins og túni
[3] spékoppur
[4] mælieining, það sem kemst fyrir í einum bolla, mest notað í matargerð
[5] forn rúmmáls mælieining, einn bolli var 6 merkur mældar
Framburður
 bolli | flytja niður ›››
IPA: [ˈpɔtlɪ]
Sjá einnig, samanber
[1] kaffibolli

Þýðingar


Tilvísun

[1] Bolli er grein sem finna má á Wikipediu.

  • Icelandic Online Dictionary and Readings „bolli
  • Íslensk nútímamálsorðabók „bolli“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „bolli