brú
Íslenska
Nafnorð
brú (kvenkyn); sterk beyging
- [1] mannvirki sem liggur yfir á, gljúfur eða annað í þeim tilgangi að auðvelda samgöngur
- [2] í læknisfræði: fræðiheiti: pons
- Framburður
- IPA: [ˈb̥ruː]
- Samheiti
- [2] heilabrú
- Yfirheiti
- [2] heili
- Dæmi
- [1] „Það beljaði fram með svo stríðu falli, að varla voru tiltök að synda móti straumnum; hafði nýlega verið gerð yfir það stór og stæðileg brú.“ (Snerpa.is : Litli kláus og stóri kláus, eftir Hans Christian Andersen - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)
- [1] „Einungis ein vika er síðan skyndilegt hlaup í Múlakvísl sópaði burtu brúnni og skemmdi veginn, sem olli því að hringvegurinn hefur verið lokaður á Mýrdalssandi síðan.“ (Ruv.is : Brúarsmiðirnir opna brúna á hádegi. 16.07.2011)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Brú“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brú “