bragð
Íslenska
Nafnorð
bragð (hvorugkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [2] „Horfðu með augunum, Hlustaðu með eyrunum, Finndu bragð með munninum. Finndu lykt með nefinu. Snertu með húðinni. Svo kemur hugsunin, á efitr, og þá veistu að þú þekkir sannleikann.“ (Krúnuleikar, George R.R. Martin : [bls. 562 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bragð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bragð “