brenninetla

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. febrúar 2018.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brenninetla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brenninetla brenninetlan brenninetlur brenninetlurnar
Þolfall brenninetlu brenninetluna brenninetlur brenninetlurnar
Þágufall brenninetlu brenninetlunni brenninetlum brenninetlunum
Eignarfall brenninetlu brenninetlunnar brenninetlna brenninetlnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brenninetla (kvenkyn); veik beyging

[1] grasafræði: stórvaxin sérbýlisjurt (fræðiheiti: Urtica dioica) af netluætt
Orðsifjafræði
[1] brenni- og netla
Samheiti
[1] stórnetla, notrugras
Tilvísun

Brenninetla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brenninetla
Íðorðabankinn397249


Þýðingar