bringubein
Íslenska
Nafnorð
bringubein (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffærafræði: (fræðiheiti: sternum) mjótt og flatt bein framan á bringunni þar sem rifbeinin koma saman
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] brjóstbein
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bringubein“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Færeyska
Nafnorð
bringubein