bris
Íslenska
Nafnorð
bris (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Bris er líffæri í hryggdýrum, sem framleiðir hormóna (insúlín, glúkagon, vaxtarhormón) og brissafa. Brisið telst því bæði vera út- og innkirtill og er hluti af meltingarkerfinu. Eftir dauða dýrs minnkar eða hverfur brisið vegna sjálfsmeltingar.
- Samheiti
- [1] briskirtill
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bris“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bris “
Vísindavefurinn: „Getur maður lifað án þess að hafa bris?“ >>>