brjósttittlingur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. desember 2013.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brjósttittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brjósttittlingur brjósttittlingurinn brjósttittlingar brjósttittlingarnir
Þolfall brjósttittling brjósttittlinginn brjósttittlinga brjósttittlingana
Þágufall brjósttittlingi brjósttittlingnum brjósttittlingum brjósttittlingunum
Eignarfall brjósttittlings brjósttittlingsins brjósttittlinga brjósttittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brjósttittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af tittlingaætt (fræðiheiti: Melospiza lincolnii)

Þýðingar

Tilvísun

Brjósttittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „brjósttittlingur
Margmiðlunarefni tengt „brjósttittling“ er að finna á Wikimedia Commons.