Íslenska


Fallbeyging orðsins „bronsöld“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bronsöld bronsöldin bronsaldir bronsaldirnar
Þolfall bronsöld bronsöldina bronsaldir bronsaldirnar
Þágufall bronsöld bronsöldinni bronsöldum bronsöldunum
Eignarfall bronsaldar bronsaldarinnar bronsalda bronsaldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bronsöld (kvenkyn); sterk beyging

[1] forsögulegt tímabil í þróun siðmenningarinnar þegar æðsta stig málmvinnslu var tækni til að bræða kopar og tin
Orðsifjafræði
brons- og öld
Sjá einnig, samanber
[1] járnöld, steinöld

Þýðingar

Tilvísun

Bronsöld er grein sem finna má á Wikipediu.