Íslenska


Fallbeyging orðsins „brottför“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brottför brottförin brottfarir brottfarirnar
Þolfall brottför brottförina brottfarir brottfarirnar
Þágufall brottför brottförinni brottförum brottförunum
Eignarfall brottfarar brottfararinnar brottfara brottfaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brottför (kvenkyn); sterk beyging

[1] yfirgefa stað á ákveðnum tíma
Yfirheiti
för
Framburður
IPA: [ˈb̥rɔhd̥ˌføœːr]

Þýðingar

Tilvísun

Brottför er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brottför