Íslenska


Fallbeyging orðsins „bylur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bylur bylurinn byljir byljirnir
Þolfall byl bylinn bylji byljina
Þágufall byl bylnum byljum byljunum
Eignarfall byljar/ byls byljarins/ bylsins bylja byljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bylur (karlkyn); sterk beyging

[1] stormur með snjókomu
[2] sveipur, sterkur gustur
Afleiddar merkingar
[1] sandbylur, öskubylur

Þýðingar

Tilvísun

Bylur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bylur