dama
Sjá einnig: dáma |
Íslenska
Nafnorð
dama (kvenkyn); veik beyging
- [1] kona
- Dæmi
- [1] „Rússa ‚dömurnar‘ klóruðu sér í kollinum þegar stelpurnar lágu ‚viti sínu fjær‘ í grasinu og spurðu hvað væri í kvöldmatinn.“ (Snerpa.is : Tár, bros og Stjörnustelpur. Eftir Þorgrím Þráinsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dama“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dama “