dans
Íslenska
Nafnorð
dans (karlkyn); sterk beyging
- [1] Dans er samsetning líkamshreyfinga sem er oft ætluð til tjáningar, hvort sem er í tengslum við almenna afþreyingu í félagslegum aðstæðum, í trúarlegum tilgangi, sem sýningaratburður eða við aðrar aðstæður. Oft er tónlist notuð í tengslum við dans og er þá algengt að danshreyfingarnar séu lagaðar að hrynjandi tónlistarinnar.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dans“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dans “