Íslenska


Fallbeyging orðsins „depill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall depill depillinn deplar deplarnir
Þolfall depil depilinn depla deplana
Þágufall depli deplinum deplum deplunum
Eignarfall depils depilsins depla deplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

depill (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill flekkur punktur
[2] blettur
Afleiddar merkingar
[1] brennidepill, hvirfildepill, miðdepill, ljósdepill, tvídepill

Þýðingar

Tilvísun

Depill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „depill