dyggur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „dyggur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | dyggur | dyggari | dyggastur |
(kvenkyn) | dygg | dyggari | dyggust |
(hvorugkyn) | dyggt | dyggara | dyggast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | dyggir | dyggari | dyggastir |
(kvenkyn) | dyggar | dyggari | dyggastar |
(hvorugkyn) | dygg | dyggari | dyggust |
Lýsingarorð
dyggur
- Samheiti
- Andheiti
- [1] ótrúr
- Dæmi
- [1] „Ég veit, að hann getur verið trúr og dyggur eins og gull, þegar vel er farið að honum, - og hann veit, að til einhvers er að vinna.“ (Snerpa.is : Anna frá stóruborg, saga frá sextándu öld, eftir Jón Trausta)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „dyggur “