Íslenska


Fallbeyging orðsins „dyngja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dyngja dyngjan dyngjur dyngjurnar
Þolfall dyngju dyngjuna dyngjur dyngjurnar
Þágufall dyngju dyngjunni dyngjum dyngjunum
Eignarfall dyngju dyngjunnar dyngja dyngjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dyngja (kvenkyn); veik beyging

[1] haugur
[2] breitt, aflíðandi og keilulaga eldfjall

Þýðingar

Tilvísun

Dyngja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dyngja