Íslenska


Fallbeyging orðsins „efnahvarf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall efnahvarf efnahvarfið efnahvörf efnahvörfin
Þolfall efnahvarf efnahvarfið efnahvörf efnahvörfin
Þágufall efnahvarfi efnahvarfinu efnahvörfum efnahvörfunum
Eignarfall efnahvarfs efnahvarfsins efnahvarfa efnahvarfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

efnahvarf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efnafræði: efnahvarf er breyting sem verður á rafeindabúskap efnis eða efna þannig að nýtt eða ný efni myndast vegna endurröðunar rafeindanna.
Sjá einnig, samanber
efnajafna, hvarfefni, kjarnahvarf, myndefni

Þýðingar

Tilvísun

Efnahvarf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „efnahvarf