Íslenska


Fallbeyging orðsins „efnisgrein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall efnisgrein efnisgreinin efnisgreinar efnisgreinarnar
Þolfall efnisgrein efnisgreinina efnisgreinar efnisgreinarnar
Þágufall efnisgrein efnisgreininni efnisgreinum efnisgreinunum
Eignarfall efnisgreinar efnisgreinarinnar efnisgreina efnisgreinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

efnisgrein (kvenkyn); sterk beyging

[1] efnisgrein er röð málsgreina á milli greinaskila og fjallar oftast um eitthvað afmarkað

Þýðingar

Tilvísun

Efnisgrein er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „efnisgrein