Íslenska


Fallbeyging orðsins „eftirsjón“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eftirsjón eftirsjónin eftirsjónir eftirsjónirnar
Þolfall eftirsjón eftirsjónina eftirsjónir eftirsjónirnar
Þágufall eftirsjón eftirsjóninni eftirsjónum eftirsjónunum
Eignarfall eftirsjónar eftirsjónarinnar eftirsjóna eftirsjónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eftirsjón (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að sjá eftir einhverju
Samheiti
[1] eftirsjá

Þýðingar

Tilvísun

Eftirsjón er grein sem finna má á Wikipediu.