eggjastokkur
Íslenska
Nafnorð
eggjastokkur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Eggjastokkar eru kynkirtlar kvendýra sem geyma eggfrumur, en þær eru til staðar strax við fæðingu. Hryggdýr eru gjarnan með tvo eggjastokka. Þar myndast hormónin estrógen, prógesterón, relaxín og inhibín. Eggjastokkar kvendýra samsvara eistum karldýra.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Eggjastokkur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eggjastokkur “
Íðorðabankinn „...“