Íslenska


Fallbeyging orðsins „eilífð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eilífð eilífðin eilífðir eilífðirnar
Þolfall eilífð eilífðina eilífðir eilífðirnar
Þágufall eilífð eilífðinni eilífðum eilífðunum
Eignarfall eilífðar eilífðarinnar eilífða eilífðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eilífð (kvenkyn); sterk beyging

[1] óendanlegur tími
Orðsifjafræði
ei [2]
Afleiddar merkingar
[1] eilíflega, eilífur
Dæmi
[1] „Hver dagur ber í sér Eilífðina.“ (Alkemistinn, Paulo CoelhoWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Alkemistinn, Paulo Coelho: [ bls. 117 ])

Þýðingar

Tilvísun

Eilífð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eilífð