endurhæfing

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „endurhæfing“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall endurhæfing endurhæfingin
Þolfall endurhæfingu endurhæfinguna
Þágufall endurhæfingu endurhæfingunni
Eignarfall endurhæfingar endurhæfingarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

endurhæfing (kvenkyn); sterk beyging

[1] Endurhæfing eða hæfing er meðferð á þeim sem orðið hefur fyrir líkamlegum eða sálfræðilegum skaða, sem veldur því að hann hefur tapað hæfni sína, að hluta eða öllu leyti, til að gagnast samfélaginu.
Orðtök, orðasambönd
Líkamleg endurhæfing á fólki innifelur oftast í sér sjúkraþjálfun þar sem viðkomandi fer til sjúkraþjálfara.
Sálfræðileg endurhæfing felur í sér meðferð hjá sálfræðingi.

Þýðingar

Tilvísun

Endurhæfing er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „endurhæfing