engjamunablóm
Íslenska
Nafnorð
engjamunablóm (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Engjamunablóm (fræðiheiti: Myosotis scorpioides) er fjölært blóm af munablómaætt. Blóm þess eru heiðblá og 7 til 8 mm í þvermál. Það líkist gleym-mér-ei en þekkist á styttri aldinleggjum og stærri blómum. Þá er gleym-mér-ei eilítið hærðari.
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Engjamunablóm“ er grein sem finna má á Wikipediu.