Íslenska


Fallbeyging orðsins „erindi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall erindi erindið erindi erindin
Þolfall erindi erindið erindi erindin
Þágufall erindi erindinu erindum erindunum
Eignarfall erindis erindisins erinda erindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

erindi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] erindagerðir
[2] skilaboð
[3] fyrirlestur
[4] vísa
Orðsifjafræði
Samheiti
Andheiti
Dæmi

Þýðingar

Tilvísun

Erindi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „erindi
Íslensk nútímamálsorðabók „erindi“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „erindi