Íslenska


Fallbeyging orðsins „erkibiskup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall erkibiskup erkibiskupinn erkibiskupar erkibiskuparnir
Þolfall erkibiskup erkibiskupinn erkibiskupa erkibiskupana
Þágufall erkibiskupi erkibiskupinum/ erkibiskupnum erkibiskupum erkibiskupunum
Eignarfall erkibiskups erkibiskupsins erkibiskupa erkibiskupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

erkibiskup (karlkyn); sterk beyging

[1] Erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum.
Orðsifjafræði
úr grísku orðunum αρχή, arkhe, „uppspretta“, „uppruni“ eða „vald“, og επισκοπος, episkopos, „eftirlitsmaður“, „formaður“

Þýðingar

Tilvísun

Erkibiskup er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „erkibiskup