Íslenska


Sagnbeyging orðsinseygja
Tíð persóna
Nútíð ég eygi
þú eygir
hann eygir
við eygjum
þið eygjið
þeir eygja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég eygði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   eygt
Viðtengingarháttur ég eygi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   eygðu
Allar aðrar sagnbeygingar: eygja/sagnbeyging

Sagnorð

eygja; veik beyging

[1] sjá
Framburður
IPA: [ˈeiːja]
Orðtök, orðasambönd
[1] svo langt sem augað eygir, eins langt og augað eygir
Dæmi
[1] „Nú eygjum við þá von að þetta mál komi inn í þingið á einum eða tveimur dögum.“ (Althingi.is: Guðbjartur Hannesson, 30. júní 2009.)
[1] „Fram undan þeim og allt í kringum þau breiddu sig torfærur, sem hún eygði ekki út yfir.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Halla)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eygja