fálki
Íslenska
Nafnorð
fálki (karlkyn); veik beyging
- [1] fugl af fálkarætt; fálkar
- [2] fugl: valur, veiðifálki, (fræðiheiti: Falco rusticolus)
- Samheiti
- [2] valur, veiðifálki
- Undirheiti
- íslenskir fálkar:
- förufálki, gunnfálki, hvítfálki, kvöldfálki, turnfálki
- áðrir fálkar:
- eyfálki, kliðfálki, ryðfálki, skrúðfálki, skuggafálki, slagfálki, vargfálki
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fálki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fálki “
Íðorðabankinn „428247“