fötlun
Íslenska
Nafnorð
fötlun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Fötlun er varanlegt líkamlegt eða andlegt ástand einstaklings, sem veldur því að hann getur ekki beitt sér til fulls.
- Undirheiti
- [1] blinda, lesblinda, heyrnarleysi, hreyfifötlun (hreyfihömlun), geðklofi, þunglyndi
- Dæmi
- [1] Hreyfihömlun er tegund fötlunar, sem stafar af lömun eða vansköpun á hluta líkamans, en sumir hreyfihamlaðir nota hjólastóla til að fara styttri vegalengdir.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fötlun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fötlun “