farangur
Íslenska
Nafnorð
Fallbeyging orðsins „farangur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | farangur | farangurinn | — |
— | ||
Þolfall | farangur | farangurinn | — |
— | ||
Þágufall | farangri | farangrinum | — |
— | ||
Eignarfall | farangurs | farangursins | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
farangur (karlkyn); sterk beyging
- [1] farangur sem einhver hefur með sér í ferðalagi