feginn
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „feginn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | feginn | fegnari | fegnastur |
(kvenkyn) | fegin | fegnari | fegnust |
(hvorugkyn) | fegið | fegnara | fegnast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fegnir | fegnari | fegnastir |
(kvenkyn) | fegnar | fegnari | fegnastar |
(hvorugkyn) | fegin | fegnari | fegnust |
Lýsingarorð
feginn (karlkyn)
- Dæmi
- [1] „«Tvisvar verður sá feginn sem á steininn sest,» sagði sonurinn, sem var sprenglærður af unglingi að vera.“ (Sagan af húfunni fínu : [eftir Sjón og Halldór Baldursson. ])
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „feginn “