glaður
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „glaður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | glaður | glaðari | glaðastur |
(kvenkyn) | glöð | glaðari | glöðust |
(hvorugkyn) | glatt | glaðara | glaðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | glaðir | glaðari | glaðastir |
(kvenkyn) | glaðar | glaðari | glaðastar |
(hvorugkyn) | glöð | glaðari | glöðust |
Lýsingarorð
glaður
- [1] ánægður
- Orðsifjafræði
- norræna glaðr
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- glaður í bragði (glaðhlakkalegur)
- vera með glöðu yfirbragði (glaðhlakkalegur)
- Sjá einnig, samanber
- glaðbeittur, glaðhlakkalegur, glaðklakkalegur, glaðlegur, glaðlyndi, glaðlyndur, glaðna, glaðningur, glaðsinna, glaðvær, glaðværð
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „glaður “