fiðrildablóm
Íslenska
Nafnorð
fiðrildablóm (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] blóm (fræðiheiti: Nemesia strumosa)
- Orðsifjafræði
- Eignarfall fleirtala af orðinu fiðrildi (sem er orðið fiðrilda) og nefnifall af orðinu blóm.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Fiðrildablóm“ er grein sem finna má á Wikipediu.