Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjármál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
fjármál fjármálin
Þolfall
fjármál fjármálin
Þágufall
fjármálum fjármálunum
Eignarfall
fjármála fjármálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjármál (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] Í fjármálum er lagt nám við það hvernig einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir safna, úthluta og nota peningaauðlindir.

Þýðingar

Tilvísun

Fjármál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fjármál