fjöltyngdur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „fjöltyngdur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fjöltyngdur | fjöltyngdari | fjöltyngdastur |
(kvenkyn) | fjöltyngd | fjöltyngdari | fjöltyngdust |
(hvorugkyn) | fjöltyngt | fjöltyngdara | fjöltyngdast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | |||
(kvenkyn) | |||
(hvorugkyn) |
Lýsingarorð
fjöltyngdur
- [1] einhver sem getur talað eða notað mörg tungumál
- [2] rit, bækur (þá einkum biblían) sem er ritaðar á mörgum tungumálum
- Orðsifjafræði
- Frá fjöl- („mikið“, „margur“) + tyngdur („með tungu“) sem kemur frá orðinu tunga. Merkir bókstaflega „með margar tungur“.
- Andheiti
- [1] eintyngdur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [2] Wikiorðabókin er fjöltyngd orðabók.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun