tunga

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. mars 2021.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tunga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tunga tungan tungur tungurnar
Þolfall tungu tunguna tungur tungurnar
Þágufall tungu tungunni tungum tungunum
Eignarfall tungu tungunnar tungna tungnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tunga (kvenkyn); veik beyging

[1] líffæri
[2] tungumál
[3] landspilda
[4] á skóm

Þýðingar

Tilvísun

Tunga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunga

Færeyska


Nafnorð

tunga (kvenkyn)

[1] tunga