fjallafoxgras

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 30. mars 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallafoxgras“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallafoxgras fjallafoxgrasið fjallafoxgrös fjallafoxgrösin
Þolfall fjallafoxgras fjallafoxgrasið fjallafoxgrös fjallafoxgrösin
Þágufall fjallafoxgrasi fjallafoxgrasinu fjallafoxgrösum fjallafoxgrösunum
Eignarfall fjallafoxgrass fjallafoxgrassins fjallafoxgrasa fjallafoxgrasanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Fjallafoxgras

Nafnorð

fjallafoxgras (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Fjallafoxgras (fræðiheiti: Phleum alpinum) er gras af foxgrasa-ættkvíslinni (phleum). Fjallafoxgras hefur 8-12 mm breiðan og 1-3 sm langan axpunt og smáöxin eru einblóma.
Orðsifjafræði
fjalla- og foxgras
Dæmi
[1] Fjallafoxgras verður 15-40 sm á hæð og vex í grasi gefnu landi, gjarnan inn til landsins eða upp til heiða.

Þýðingar

Tilvísun

Fjallafoxgras er grein sem finna má á Wikipediu.